Völsungur međ 3 liđ á final four hjá blaksambandinu

Völsungur međ 3 liđ á final four hjá blaksambandinu Helgina 22.-24. mars fer fram final four helgi blaksambands Íslands í Digranesi. Um er ađ rćđa

Fréttir

Völsungur međ 3 liđ á final four hjá blaksambandinu

Helgina 22.-24. mars fer fram final four helgi blaksambands Íslands í Digranesi. Um er ađ rćđa bikarhelgi blaksambandsins. Völsungur á ţrjú liđ sem munu taka ţátt í helginni.

Meistaraflokkur kvenna leikur gegn HK í undanúrslitum föstudaginn 22. mars. Ţar ađ auki munu 4. flokkur karla og 4. flokkur kvenna keppa til úrslita í sínum aldursflokki.

Viđ hvetjum Völsungs til ađ fjölmenna og styđja liđ Völsungs áfram. Međ ţví ađ smella HÉR má finna frekari upplýsingar um viđburđinn.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.