Völsungar á Íslandsmóti 4. 5. og 6. flokks í blaki í Neskaupsstađ

Völsungar á Íslandsmóti 4. 5. og 6. flokks í blaki í Neskaupsstađ Helgina 26. - 28. okt. sl. var Íslandsmót í blaki fyrir 4. og 5. flokk og skemmtimót

Fréttir

Völsungar á Íslandsmóti 4. 5. og 6. flokks í blaki í Neskaupsstađ

Helgina 26. - 28. okt. sl. var Íslandsmót í blaki fyrir 4. og 5. flokk og skemmtimót fyrir 6. flokk í Neskaupsstađ. Völsungur sendi 5 liđ til leiks, samtals 22 krakka og 10 manna fylgdarliđ ţjálfara og foreldra. Fariđ var á rútu og gist 2 nćtur í Nesskóla. Dagurinn var tekinn snemma á laugardeginum og allir rćstir í morgunmat enda fjölmargir leikir á dagskrá.

Í 4. flokki var Völsungur međ eitt stúlknaliđ og eitt drengjaliđ en međ drengjaliđinu léku einnig 2 strákar frá Vestra á Ísafirđi. Ţjálfari Vestra, Tihomir Paunovski frá Makedóníu tók virkan ţátt ásamt Sladjönu ađ leiđa strákana í gegnum leikina og var gaman fyrir ungu Völsunguna okkar ađ fá tilsögn frá ţessum frábćra ţjálfara ţeirra Vestramanna.

Strákarnir stóđu sig vel og ţess má geta ađ nokkrir ţeirra hafa einungis ćft blak í nokkrar vikur en sýndu engu ađ síđur frábćra takta á vellinum sem skilađi liđnu 2. sćti á mótinu!

Stúlkurnar í 4. flokki voru ekki síđur flottar og sigruđu alla leiki sína međ yfirburđum. Ţćr léku líka tvo ćfingaleiki viđ 3. flokk frá Neskaupsstađ og voru ţađ jafnir og spennandi leikir.

Í 5. flokki voru tvö liđ, annađ ţeirra var blandađ, strákur og stelpur, skipađ leikmönnum sem hafa spilađ saman í nokkur misseri og léku ţau til úrslita á móti liđi Ţróttar Nes en töpuđu honum og enduđu ţví í öđru sćti. Hitt liđiđ í 5. flokki var skipađ stelpum sem byrjuđu ađ ćfa blak núna í haust og stóđu ţćr sig međ mikilli prýđi og sýndu framfarir í hverjum leik. 

 

Í 6. flokki var var spilađ á skemmtimóti ţar sem ekki voru talin stig enda yngstu keppendurnir. Okkar krakkar stóđu sig ótrúlega vel og sýndu sömuleiđis miklar framfarir en ţau voru öll ađ keppa á sínu fyrsta blakmóti.

 

Eftir leiki á laugardeginum skelltu flestir sér í sund og um kvöldiđ var spilađ bingó og svo var diskó ţar sem tjúttađ var fram eftir kvöldi. Ţađ var gaman ađ sjá hvađ krakkarnir stóđu sig vel, innan vallar sem utan og áhugavert ađ sjá svo marga nýliđa stíga sín fyrstu skref á blakvellinum og gera ţađ međ svona miklum glćsibrag.

Ađ neđan má sjá myndir frá mótinu. Međ ţví ađ smella á myndirnar má sjá ţćr stćrri.


4. flokkur drengja


4. flokkur stúlkur


5. flokkur blandađ


5. flokkur blandađ - nýliđar


6. flokkur blandađ


6. flokkur - allir

 Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.