Stjórnustríđ í Garđabć

Stjórnustríđ í Garđabć Um helgina fer fram Stjórnustríđ 2016 í Garđabćnum. Um er ađ rćđa íslandsmót öldunga í blaki. Völsungur hefur sjaldan átt fleiri

Fréttir

Stjórnustríđ í Garđabć

Um helgina fer fram Stjórnustríđ 2016 í Garđabćnum. Um er ađ rćđa íslandsmót öldunga í blaki. Völsungur hefur sjaldan átt fleiri ţátttakendur en alls eru átta liđ, sex kvenna og tvö karla, skráđ til leiks. Ţađ eru ţví í kringum 70 Völsungar sem taka ţátt í mótinu.

Eins og fram hefir komiđ er Völsungur međ átta liđ skráđ til leiks sem skiptast í 1. deild kvenna, 3. deild kvenna, 4. deild kvenna, 6. deild kvenna, 8. deild kvenna, 10. deild kvenna, 3. deild karla og 8. deild karla.

Hćgt er ađ fylgjast međ gangi mála hjá Völsungs liđunum međ ţví ađ smella HÉR. Einnig er hćgt ađ fylgjast međ framvindu mótsins inn á blak.is.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.