Liđ frá Völsungi í úrvaldsdeild kvenna í blaki

Liđ frá Völsungi í úrvaldsdeild kvenna í blaki Leikir í Mizunodeild kvenna og karla hefjast nú í vikunni en ţađ er heiti á úrvaldsdeildum í blaki.

Fréttir

Liđ frá Völsungi í úrvaldsdeild kvenna í blaki

Fyrsti leikur Völsungs í Mizunodeildinni verđur í Reykjavík nk. föstudagskvöld 23. sept kl. 19:30 í sal Kennaraháskólans viđ Ţrótt Reykjavík og síđari leikur milli liđanna verđur spilađur á sama stađ á laugardag 24. sept kl. 14:00
Viđ viljum hvetja alla Völsunga og blakáhugamenn á höfuđborgasvćđinu ađ hvetja okkar konur áfram til sigurs um leiđ og viđ fögnum endurkomu Völsungs í efstu deild Íslandsmóts.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.