Kvennaliđ Völsungs í blaki í undanúrslit í bikarkeppni BLÍ

Kvennaliđ Völsungs í blaki í undanúrslit í bikarkeppni BLÍ Kvennaliđ Völsungs í blaki tryggđi sér um helgina sćti í undanúrslitum bikarkeppni BLÍ međ

Fréttir

Kvennaliđ Völsungs í blaki í undanúrslit í bikarkeppni BLÍ

Kvennaliđ Völsungs í blaki tryggđi sér um helgina sćti í undanúrslitum bikarkeppni BLÍ međ öruggum sigri á liđi UMFL á Laugarvatni 3-0 í átta liđa úrslitum

Helgina 23.-24. mars verđur leikiđ til úrslita í bikarkeppninni í Laugardalshöllinni bćđi í meistaraflokkum karla og kvenna og yngri flokkum stráka og stelpna

Ţađ verđur grćn stemmning í Laugardalshöllinni ţar sem Völsungur mun eiga 3 liđ í ţessari úslitakeppni ţví ásamt meistaraflokki kvenna munu bćđi  stráka og stelpuliđ Völsungs í 4. flokki leika til úrslita í bikarkeppni yngri flokka. 

Nú fyrir helgi var gengiđ frá samningi viđ hina Bandarísku Ashley Diedrich sem mun leika međ meistarflokki kvenna út tímabiliđ. Ashley  er kantsmassari og öflugur leikmađur sem mun styrkja Völsungssliđiđ verulega í lokabaráttunni í vetur.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.