Íslandsmót í blaki í 2. og 3.flokk

Íslandsmót í blaki í 2. og 3.flokk Helgina 6-7 okt. fór fram á Húsavík á vegum Blakdeildar Völsungs íslandsmót fyir 2. og 3. flokk í blaki. Liđ frá öllum

Fréttir

Íslandsmót í blaki í 2. og 3.flokk

Helgina 6-7 okt. fór fram á Húsavík á vegum Blakdeildar Völsungs íslandsmót fyir 2. og 3. flokk í blaki. Liđ frá öllum landshornum mćttu á stađinn til ađ ná úr sér sumarvćrđinni. Ljóst var strax ţegar Völsungar sóttu um ţetta mót ađ miklar kröfur yrđu gerđar til okkar um umgjörđ og dómgćslu ţar sem mikiđ af ţessu íţróttafólki er fariđ ađ spila međ meistraflokkum og einhverjir sem eiga leiki í A-landsliđum svo ađ ţađ var ljóst ađ engin miskun yrđi gefin.

Völsungar sendu til leiks ađ ţessu sinni eitt liđ í 3. flokki stúlkna, eitt liđ í 3. flokki pilta og auk ţess sem ţrjár stúlkur spiluđu međ 2. flokki Vestra frá Ísafirđi.

Árangur okkar fólks var međ miklum ágćtum, stelpurnar sem spiluđu međ Vestra stóđu sig međ prýđi og var ţjálfari Vestra himin sćll međ spilamennskuna sem batnađi mikiđ á milli leikja en ţessar stelpur hafa ekki spilađ saman áđur.

Í 3.flokki pilta sendum viđ stráka sem eru allir í 4. flokki ađ einum undanskildum, ţó svo ađ viđ ramman reip hafi veriđ ađ draga ţá var ţetta mjög góđ reynsla sérstaklega fyrir ţá sem eru ađ byrja og voru allir sáttir međ helgina, verđur gamana ađ sjá hvernig ţeim kemur til međ ađ ganga gegn sínum jafnöldrum.

3. flokkur stúlkna gerđi sér lítiđ fyrir og vann sinn flokk og eru ţví íslandmeistrar stúlkna á haustmisseri BLÍ. Ţetta er magnađur árangur hjá ţessum stelpum svo ekki sé minnst á ađ helmingur af liđinu eru enn 4. flokki. Mikil barátta var í mörgum leikjum en ţćr töpuđu bara einum leik og voru nokkuđ öruggar međ 1. sćtiđ.

Magnađur árangur bjá okkar blakfólki og auđséđ ađ sú ţekking sem Sladjana hefur komiđ međ inní strafiđ hjá blakdeildinni er ađ skila miklum árangri og hefur ţessi árangur skilađ ţví ađ hún er komin inn í ţjálfarteymi yngri landsliđa blaksambandsins.

Nóg er ađ gera hjá yngri flokkum blakara á nćstunni ţví í lok okt. er fyrirhuguđ ferđ á íslandsmót í 4. og 5. flokki sem haldiđ verđur á Neskaupstađ og er undirbúnigur ţegar hafin.

 
Íslandsmeistarar í 3. fl stúlkna ásamt ţjálfara og mikilvćgum hlekkjum í blakstarfinu


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.