Íslandsmót í blaki á Ísafirđi

Íslandsmót í blaki á Ísafirđi Helgina 11. -13. maí síđastliđin var haldiđ Íslandsmót í blaki á Ísafirđi. Völsungar sendu 2 liđ til keppni í 4. flokki,

Fréttir

Íslandsmót í blaki á Ísafirđi

Helgina 11. -13. maí síđastliđin var haldiđ Íslandsmót í blaki á Ísafirđi. Völsungar sendu 2 liđ til keppni í 4. flokki,  eitt liđ í stúlknaflokki og í piltaflokki. Árangurirnn var magnađur ţar sem bćđi liđ lentu í 2. sćti í sínum flokki ţar sem naumt tap fyrir Ţrótti Nes var niđurstađan. Rimmur Völsungs og Ţróttar Nes hafa veriđ ansi magnađar á ţessum vetri ţó svo ađ viđ höfum ţurft ađ lúta í lćgra haldi.

Lagt var af stađ frá Húsavík studnvíslega kl. 12:30  og var fyrsta stopp á Akureyri ţar sem  3.fl KA fékk ađ sitja í međ okkur vestur.  Í Stađarskála var setiđ ađ snćđingi ţar til bílstjórinn klárađi sína lögbundu hvíldarpásu og ţví nćst brunađ á Hólmavík í pissu stopp og einhverjir laumuđust í til ađ kaupa smá mćru, lending á Ísafirđi var kl. 21:30

Á laugardagsmorgni vöknuđu allir á sama tíma án ţess ađ nokkur klukka hringdi eftir misgóđan svefn og mis mikiđ loft í dýnum var haldiđ í morgunmat og svo drifiđ sig í íţróttahúiđ.  Fyrstu leikir voru spilađir kl. 10:00 og svo koll af kolli ţar til síđasta leik lauk á 6. tímanum. Bćđi liđ spiluđu 4 leiki á laugardeginum. Um kvöldiđ var haldiđ í bćinn komiđ viđ í N1 og ađeins nammi keypt, nokkrir rándýrir brandarar látnir fjúka, svo fórum  viđ í félagsmiđstöđ ţeirra Ísfirđinga og stađan tekin á Júróvision, stutt stopp ţar.  Ákveđiđ ađ fara upp í skóla og taka stigagjöfina ţar. Eftir smá ćrslagang sofnuđu svo allir eins og ungabörn. J

Á sunnudaginn reyndist ekki eins auđvelt ađ vekja liđiđ ţar sem greinileg ţreyta var farin ađ gera vart viđ sig en ţađ hafđist allt ađ lokum, tveir úrslitaleikir framundan og allir sultu slakir. Strákarnir áttu sinn leik á undan stelpunum og spiluđ öđru sinni viđ Ţrótt Nes og endađi leikurinn 2-1 fyrir Ţrótt ţar sem strákarnir okkar spiluđ aveg glimrandi blak og verđur ađ taka tillit til ţess ađ vorum viđ bćđi međ mjög ungan leikmann og svo byrjendur međan Ţróttur er međ mun samćfđara liđ. Stóđu strákarnir sig frábćrlega og mega vera stoltir af sinni frammistöđu.

Stelpurnar áttu sinn úrslitaleik skömmu síđar og ţađ var eins, rimma viđ Ţrótt Nes.  Spennustigiđ var heldur hátt ţegar flautađ var til leiks og í byrjun leiks varđ smá óhapp ţar sem tveir leikmenn Völsunga hlupu saman inn á vellinum og ţurftu smá ađhlynningu, en viđ ţetta hrukku stelpurnar í gang og veittu Ţrótti verđuga keppni sem lauk í oddahrinu međ sigri Ţróttar.

Heimleiđin gekk vel međ sömu stoppum og á vesturleiđinni mikiđ fjör engin bílveiki og allir í himinsćlir.

Mbk.

Gréta, Lúlli og Sladjana


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.