Íslandsmót 3.-4. flokks í blaki um helgina á Húsavík

Íslandsmót 3.-4. flokks í blaki um helgina á Húsavík Íslandsmót 3.-4. flokks drengja og stúlkna í blaki fer fram í Íţróttahöllinni á Húsavík um helgina.

Fréttir

Íslandsmót 3.-4. flokks í blaki um helgina á Húsavík

Íslandsmót 3.-4. flokks drengja og stúlkna í blaki fer fram í Íţróttahöllinni á Húsavík um helgina. Mótiđ hefst klukkan 21:00 á föstudagskvöld og stendur til hádegis á sunnudag. 21 liđ er skráđ til keppni (140-150 unglingar). 

Frítt inn er inn á mótiđ og flottar veitingar til sölu, - kaffi, bakkelsi o.fl. 

Gaman vćri ađ sjá sem flesta kíkja viđ í höllinni hvetja áfram okkar fólk!


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.