Fyrsti heimaleikur ársins í blaki í kvöld

Fyrsti heimaleikur ársins í blaki í kvöld Fyrsti leikur ársins hjá Völsungi í Mizuno-deildinni er í kvöld. Ţá eigast viđ liđ Völsungs og HK......

Fréttir

Fyrsti heimaleikur ársins í blaki í kvöld

Fyrsti leikur ársins hjá Völsungi í Mizuno-deildinni er í kvöld, miđvikudaginn 17. janúar og hefst hann kl. 19:30. Ţá eigast viđ liđ Völsungs og HK í íţróttahöllinni á Húsavík. Ţćr grćnklćddu koma sprćkar undan jólafríi og ţađ má búast viđ hörkuleik. HK er sem stendur í fjórđa sćti deildarinnar og Völsungur í ţví fimmta. Ţrjú mikilvćg stig í bođi og Völsungsstelpur ţurfa ţinn stuđning. Fyllum nú áhorfendabekkina! Áfram Völsungur!

Frítt inn - frjáls framlög vel ţegin. Sjoppan sívinsćla galopin - glóđvolgar pizzusneiđar í bođi :)

Ţeim sem eru veikir heima eđa utan stór-Húsavíkursvćđisins geta horft á leikinn í beinni á SportTV

Mynd frá Blakdeild Völsungs.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.