Baráttu sigur Völsungs í Mizunodeildinni

Baráttu sigur Völsungs í Mizunodeildinni Í gćr lék blakliđ meistaraflokka kvenna sinn fyrsta heimaleik á ţessu tímabili í Mizunadeildinni. Mótherjarnir

Fréttir

Baráttu sigur Völsungs í Mizunodeildinni

Í gćr lék blakliđ meistaraflokka kvenna sinn fyrsta heimaleik á ţessu tímabili í Mizunadeildinni. Mótherjarnir voru Afturelding. Völsungur hafđi betur í ćsispennandi leik. Afturhelding fór betur af stađ og vann fyrstu hrinuna nokkuđ sannfćrandi 14-25. Nćstu hrinu unnu heimamenn 25-15. Afturelding komst svo aftur 2-1 yfir međ sigri í ţriđju hrinu, 19-25. Heimastúlkur voru ţó ekki ađ baki brotnar og unnu fjórđu og fimmtu hrinu, 25-21 og 15-13. Loka tölur 3-2, bráttusigur.
Blakdeildin ţakkar frábćrum áhorfendum fyrir stuđningin og komuna.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.