Blakvertíđin hefst um helgina

Blakvertíđin hefst um helgina Um helgina hefst keppni í úrvalsdeild kvenna í blaki. Völsungsstúlkur mćta liđi Aftureldingar í Mosfellsbć í tveim leikjum á

Fréttir

Blakvertíđin hefst um helgina

Ashley til vinstri og Rut til hćgri
Ashley til vinstri og Rut til hćgri

Um helgina hefst keppni í úrvalsdeild kvenna í blaki. Völsungsstúlkur mćta liđi Aftureldingar í Mosfellsbć í tveim leikjum á  laugardag  20.10 kl. 13.00 og aftur á sunnudag 21.10  kl. 13.00.

Liđ Völsungs er mikiđ breytt frá fyrra ári , eldri reynsluboltar eru smá saman  ađ tínast úr lestinni og 12 manna leikmannahópur meistaraflokks  er ađ mestu skipađur bráđefnilegum  ungum stelpum úr  2 og 3 flokki   ásamt nokkrum  erlendum leikmönnum .

Ţćr Rut Gomes frá Guatemala og  Ashley Boursiqout frá Bandaríkjunum  gerđu samning viđ Blakdeildina um ađ ćfa og leika međ liđinu fram ađ áramótum ásamt ţví ađ koma ađ ţjálfun yngri blakara. Ţćr eru báđar mjög sterkar og öflugar blakkonur og munu styrkja Völsungssliđiđ mikiđ og eru ađ gera góđa hluti međ krakkana enda miklar fyrirmyndir á velli og hressar vel.

Einnig gekk til liđs viđ blakliđiđ  hin Pólska Alexandra Drozolek sem   starfar  hjá PCC á Bakka. Hún mćtti á ćfingu og var umsvifalaust tekin um borđ enda hörkublakari međ óvenjulegan slagkraft sem mun vonandi skila sér í hörkuskellum í leikjunum framundan.  Ţjálfari Blakliđsins er sem fyrr Sladjana Simjanic .

Stefnan er sett á ađ halda áfram uppbyggingu á blakliđi sem geti keppt um titla á nćstu árum. Upp eru ađ koma stórefnilegar stelpur úr yngri flokka starfinu  sem munu  smám saman taka viđ  keflinu og bera uppi liđ framtíđarinnar. Nćstu 2-3 árin er samt alveg ljóst ađ utanađkomandi liđsstyrkur er nauđsynlegur fyrir Völsungssliđiđ svo hćgt sé ađ halda uppi samkeppnishćfu liđi  međal ţeirra bestu. Samhentur hópur áhugafólks ber upp starfiđ á bak viđ tjöldin og treystum viđ á ađ Húsvíkingar og Ţingeyingar styđji vel viđ liđiđ í vetur og mćti í höllina á heimaleiki.

Blakdeild Völsungs heldur úti facebook síđu ţar sem helstu fréttir koma fram ásamt upplýsingum um beinar útsendingar frá útileikjum. 

Áfram Völsungur !!


Alexandra Drozolek


Ashley Boursiqout til vinstri og Rut Gomes til hćgri


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.