Völsungur áfram í bikarnum

Völsungur áfram í bikarnum Völsungur gerđi góđa ferđ suđur um helgina ţegar liđiđ mćtti Aftureldingu B í bikarkeppni BLI. Leikurinn endađi 3-1 fyrir

Fréttir

Völsungur áfram í bikarnum

Völsungur gerđi góđa ferđ suđur um helgina ţegar liđiđ mćtti Aftureldingu B í bikarkeppni BLI. Leikurinn endađi 3-1 fyrir Völsung og var sigurinn nokkuđ öruggur og greinilegt ađ Völsungsliđiđ er  á réttri leiđ. Tveir sigurleikir í röđ á nýju ári!

Um nćstu helgi er leikur viđ KA á Akureyri í Mizuno deildinni og svo leikur í 8 liđa úrslitum bikarkeppninnar um miđjan febrúar.

Ákveđiđ hefur veriđ ađ styrkja liđiđ fyrir lokasprettinn og er ung ítölsk blakkona, Michell Traini vćntanleg til Húsavíkur í vikunni  til ađ leggja Völsungskonum liđ út tímabiliđ!

 


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.