Arna Védís í U19 úrtakshópi í blaki

Arna Védís í U19 úrtakshópi í blaki Ţjálfarateymi U19 landsliđs kvenna valdi á dögunum 28 leikmenn í úrtak fyrir Evrópukeppni landsliđa U19........

Fréttir

Arna Védís í U19 úrtakshópi í blaki

Ţjálfarateymi U19 landsliđs kvenna valdi á dögunum 28 leikmenn í úrtak fyrir Evrópukeppni landsliđa U19. Ísland spilar í riđli í Úkraínu 11.-13. janúar 2018.

Ađalţjálfari liđsins, Emil Gunnarsson og ţjálfarateymi hans hefur valiđ úrtakshóp sem ćfir. Um er ađ rćđa nokkuđ stóran hóp leikmanna fćdda áriđ 2000 og síđar. Liđiđ fer til Cherkasy í Úkraínu ţann 10. janúar og kemur heim 14. janúar en mótherjar Íslands í ţessu móti eru Svíţjóđ, Kýpur og Úkraína.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.