Arna Védís Bjarnadóttir valin í U-19 í blaki

Arna Védís Bjarnadóttir valin í U-19 í blaki Emil Gunnarsson ţjálfari U-19 hefur valiđ 12 manna hóp til ađ taka ţátt í NEVZA mótinu á Englandi um komandi

Fréttir

Arna Védís Bjarnadóttir valin í U-19 í blaki

Arna Védís Bjarnadóttir hefur veriđ valin í 12 manna landsliđshóp U-19 til ađ taka ţátt í NEVZA mótinu. Mótiđ fer fram í Kettering á Englandi um komandi helgi, 26.-28. október.

Emil Gunnarsson er landsliđsţjálfari U-19 og valdi hann 12 leikmenn úr sex félagsliđum. Eins og fyrr segir fer mótiđ fram um komandi helgi og er leikiđ geng liđum Englands og Danmerkur.

Arna Védís er efnilegur blakspilari sem leikur međ meistaraflokki Völsungs í Mizunodeild kvenna.

HÉR má sjá hópinn í heild sinni inná heimasíđu blaksambandsins.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.