Agnes, Heiđdís og Sigrún Marta í ćfingahópi u-16 í blaki

Agnes, Heiđdís og Sigrún Marta í ćfingahópi u-16 í blaki Völsungar eiga ţrjá fulltrúa í ćfingahópi U16 í blaki stúlkna en ţjálfarar liđsins, Sladjana

Fréttir

Agnes, Heiđdís og Sigrún Marta í ćfingahópi u-16 í blaki

Völsungar eiga ţrjá fulltrúa í ćfingahópi U16 í blaki stúlkna en ţjálfarar liđsins, Sladjana Smiljanic og Lárus Jón Thorarensen, hafa skoriđ ćfingahóp sinn niđur í 17 leikmenn.

U16-liđiđ fer í Evrópumót í Fćreyjum í byrjun janúar en nćstu ćfingar eru um helgina í Fagralundi. 

Leikmenn fćddir áriđ 2004 eđa síđar tilheyra liđinu en ćfingahópinn skipa: 

Agnes Björk Ágústsdóttir, Völsungi
Anna Brynja Agnarsdóttir, BF
Anna Móberg Herbertsdóttir, Ţrótti Nes
Ásdís Rán Kolbeinsdóttir, HK
Embla Rós Ingvarsdóttir, Ţrótti Nes
Gígja Ómarsdóttir, Ţrótti Nes
Heba Sól Stefánsdóttir, HK
Heiđdís Edda Lúđvíksdóttir, Völsungi
Helena Einarsdóttir, HK
Inga Maríanna Sikora, Huginn
Katrín Halla Ragnarsdóttir, Ţrótti Reykjavík
Lejla Sara Hadziredzepovic, HK
Rebekka Sunna Sveinsdóttir, Aftureldingu
Sigrún Marta Jónsdóttir, Völsungi
Sóldís Björt Leifsdóttir Blöndal, Vestra
Sunneva Björk Valdimarsdóttir, Aftureldingu
Svanfríđur Guđný Ţorleifsdóttir, Vestra

Ćfingahópurinn kemur saman á laugardag og sunnudag í Fagralundi á ćfingar en lokahópurinn verđur ákveđinn um helgina. Liđiđ fer til Fćreyja 3. janúar og kemur heim 7. janúar en ţar mun liđiđ mćta öđrum liđum úr N. Evrópu. (bli.is)


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.