Blakarar í Serbíu

Blakarar í Serbíu Vikuna 23.-30. júní síđastliđin fór fríđur hópur Húsvískra blakkrakka í ćvintýraferđ til Serbíu í ćfingabúđir sem eru undir stjórn

Fréttir

Blakarar í Serbíu

Vikuna 23.-30. júní síđastliđin fór fríđur hópur Húsvískra blakkrakka í ćvintýraferđ til Serbíu í ćfingabúđir sem eru undir stjórn gođsagnarinnar Vladimir Grbic.

Eftir smá menningarsjokk fyrsta daginn náđu krakkarnir tökum á rútínunni og höfđu gaman af. Talsverđ keyrsla var á hópnum, ćfinagar voru tvisvar á dag og náđi hitinn allt ađ 30 stigum. Krakkarnir stóđu sig hinsvegar mjög vel og var ekki annađ ađ sjá en ţau stćđu ţeim krökkum snúning sem m.a komu frá Kanada, USA, Rússlandi og öđrum löndum Balkanskaga.

Miklar ţakkir fá fyrirtćki og félagasamtök sem gerđu okkur kleift ađ fara ţessa mögnuđu ferđ.

Ađ neđan má sjá myndir frá ferđinni en međ ţví ađ smella á ţćr má sjá ţćr stćrri.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.