Beltapróf í TaeKvonDo
12. desember sl. tóku 22 Völsungar beltapróf hjá Völsungi. Prófdómari var Master Sigursteinn Snorrason, 6.dan í TaeKwonDo sem kom ađ sunnan og skođađi tćkni, kraft og liđleika hjá hópnum.
Krakkarnir voru ađ gera allt frá grunntćkni yfir í bardaga og ţeir sem voru ađ taka hćstu beltin ţurftu ađ brjóta spýtur. Allir stóđust prófiđ međ prýđi.
Bardagaíţróttamađur og kona Völsungs 2015 voru hjónin Marcin og Marta.
Ćfingar eru byrjađar á ný eftir áramótin og eru ćfingatímar eftirfarandi:
7-12 ára eru á ţriđjudögum og fimmtudögum kl. 15-16 og 13 ára og eldri á mánudögum og miđvikudögum kl. 17-18.
Nokkrar myndir frá beltaprófinu má sjá ađ neđan og međ ţví ađ smella á myndirnar má sjá ţćr stćrri.