Marcin kominn með svarta beltið í TKD
24. júní 2019
Laugardaginn 22.júní síðast liððinn stóðst Marcin 1.dan svartbeltispróf á vegum Taekwondo Akademíunnar. Marcin hefur verið að æfa með TaeKwonDo hjá Völsungi og er hann fyrsti uppaldi Völsungurinn til að taka svarta beltið.
Óskum við honum til hamingju með áfangann.
Með því að smella á myndina að neðan má sjá hana stærri.