Körfuboltaćfingar hefjast eftir jólafrí

Körfuboltaćfingar hefjast eftir jólafrí Körfuboltaćfingar hefjast ađ nýju eftir jólafrí í vikunni. Smávćgilegar breytingar hafa veriđ gerđar á

Fréttir

Körfuboltaćfingar hefjast eftir jólafrí

Körfuboltaćfingar hefjast ađ nýju eftir jólafrí í vikunni. Smávćgilegar breytingar hafa veriđ gerđar á ćfingatöflunni og eru ţví foreldrar og iđkendur beđnir um ađ kynna sér máliđ vel.

Ćfingar hefjast ţriđjudaginn 12. janúar ţegar 5.-8. bekkur kvenna hefur ćfingar klukkan 15:30 í íţróttahöllinni.

Hinsvegar skal tekiđ fram ađ Ţorrablót kvenfélagsins fer fram um komandi helgi og falla ţví allar ćfingar niđur bćđi á föstudag og laugardag.

5.-8. bekkur kvk: Ţjálfari Lucany Maj. Ćfingar eru á ţriđjudögum klukkan 15:30 og laugardögum klukkan 13:30

5.-6. bekkur kk: Ţjálfari Anton Loftsson. Ćfingar eru á föstudögum klukkan 16:00 og laugardögum klukkan 12:30.

7.-9. bekkur kk: Ţjálfari Anton Loftsson. Ćfingar eru á föstudögum klukkan 17:00 og laugardögum klukkan 12:30.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.