Körfuboltaćfingar ađ hefjast

Körfuboltaćfingar ađ hefjast Ćfingar hefjast í ţessari viku, verđa ţćr tvisvar í viku á hvern hóp, en tekiđ skal fram ađ allir hóparnir erum saman á

Fréttir

Körfuboltaćfingar ađ hefjast

Ćfingar hefjast í ţessari viku, verđa ţćr tvisvar í viku á hvern hóp, en tekiđ skal fram ađ allir hóparnir erum saman á laugardagsćfingunni en ţá er áhersla lögđ á tćknićfingar, en á hinum tímunum er meira um spil, skotćfingar  og leiki.


Stelpur í 5. 6. 7. Og 8. bekk verđa á fimmtudögum kl.16:30(nema á morgun verđum viđ kl.15:30 vegna lokahófs hjá fótboltanum) og á laugardögum kl.12:30.

Drengir í 5. og 6. bekk verđa á föstudögum kl.16:00 og á laugardögum kl.12:30.

Drengir í 7. 8. og 9. bekk verđa á föstudögum kl.17:00 og á laugardögum kl.12:30.

Gott vćri ef barniđ vćri skráđ í gegnum tölvupóst ţar sem fram kćmi: nafn barns, nafn foreldris(sem greiđir) og kennitala foreldris.
Ćfingargjald fram ađ áramótum er 10.000kr.  Sendum viđ út greiđsluseđil um nćstu mánađarmót.

Ţjálfari: Áslaug Guđmundsdóttir  S:863-1047


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.