Íţróttaskóli Völsungs hefst á laugardaginn

Íţróttaskóli Völsungs hefst á laugardaginn Núna er komiđ ađ ţví ađ íţróttaskólinn hefji leik ađ nýju eftir sumariđ. Stjórnendur skólans í vetur verđa

Fréttir

Íţróttaskóli Völsungs hefst á laugardaginn

Núna er komiđ  ađ ţví ađ íţróttaskólinn hefji leik ađ nýju eftir sumariđ. Stjórnendur skólans í vetur verđa Guđrún Einarsdóttir og Ísak Már Ađalsteinsson.

Eins og síđustu ár verđur skólinn á laugardagsmorgnum.

Árgangar 2014-2015 eru kl. 10:30-11:20

Árgangar 2012-2013 eru kl. 11:20-12:10

 


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.