Göngutúr og morgunkaffi á fimmtudagsmorgnum í Vallarhúsinu

Göngutúr og morgunkaffi á fimmtudagsmorgnum í Vallarhúsinu Á fimmtudags morgnum mætir vaskur hópur fólks til þess að ganga saman við

Fréttir

Göngutúr og morgunkaffi á fimmtudagsmorgnum í Vallarhúsinu

Á fimmtudags morgnum mætir vaskur hópur fólks til þess að ganga saman við gervigrasvöllinn. Að loknum göngutúrnum er svo boðið í kaffi og smá brauð með því í Vallarhúsinu. Þar eru rædd ýmis þjóðþrifamál, bæði á alvarlegum og léttum nótum. Þeir sem mæta í kaffið setja smáræði í bauk til þess að standa undir kostnaði.

Við bjóðum alla sem hafa áhuga velkomna.


Íþróttafélagið Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarði 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann okkar.