Dagskrá Sumarskóla Völsungs 2017
01. júní 2017
Nú er dagskrá fyrir sumarskóla Völsungs komin út međ fyrirvara um breytingar. Sumarskólinn byrjar 12. júní og stendur í sex vikur. Skráning fer fram í Nórakerfinu sem er hćgt ađ fara inn í hér til hliđar undir "Skráning iđkenda".
Umsjónarmađur skólans er Sladjana Smilic og hún verđur međ trausta ađstođarmenn.
Hćgt er ađ smella á dagskránna til ađ sjá hana stćrri