Íţróttaskóli Völsungs

Íţróttaskóli Völsungs veturinn 2018-2019 ţróttaskóli Völsungs veturinn 2018-2019 verđur á laugardagsmorgnum í vetur. Yngri hópur, börn fćdd 2015-2017 eru

Íţróttaskóli Völsungs

Íţróttaskóli Völsungs veturinn 2018-2019

ţróttaskóli Völsungs veturinn 2018-2019 verđur á laugardagsmorgnum í vetur. Yngri hópur, börn fćdd 2015-2017 eru frá 10:30-11:20 og eldri hópur, börn fćdd 2013-2014, frá 11:20-12:10.

Íţróttaskólinn vorönnina 2019 er á eftirfarandi dagsetningum:
26. janúar
2. febrúar
9. febrúar
16. febrúar
23. febrúar
2. mars
9. mars
16. mars
23. mars
30. mars
6. apríl
13. apríl
20. apríl - Enginn íţróttaskóli
27. apríl
4. maí
11. maí - síđasti íţróttaskóli vetrarins

Gjald fyrir hvert barn á önn er 12.000 kr en 50% afsláttur er fyrir annađ barn. Allar skráningar og greiđslur fara í gegnum Nora kerfi Völsungs sem má finna HÉR.

Einnig koma inn allar upplýsingar um tíma á facebook síđu íţróttaskólans, sem ber nafniđ „Íţróttaskóli Völsungs 2018-2019. Síđan er einungis ćtluđ foreldrum og forráđamönnum barna í skólanum.

Umsjónarmenn Íţróttaskóla eru:
Ísak Már Ađalsteinsson
Tölvupóstur: isakmaradalsteinsson@gmail.com

Anna Björg Páldsóttir
Tölvupóstur: annabjorgpals@gmail.com

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.