Íţróttaskóli Völsungs haustönn 2020
Íţróttaskóli Völsungs hefur göngu sína ađ nýju laugardaginn 12. September.
Líkt og undanfarin ár verđur skipt eftir aldri:
Yngri hópur (2017-2018/19) Kl.09:30-10:20
Eldri hópur (2015-2016) Kl. 10:20-11:10
Verđ fyrir önnina er 12.000.- á barn og 50% afsláttur fyrir systkini.
Öll skráning fer fram í gegnum Nóra kerfi Völsungs
Allar upplýsingar varđandi íţróttaskólann er ađ finna á Facebooksíđu Íţróttaskólans
„Íţróttaskóli Völsungs 2020-2021“
Einnig koma inn allar upplýsingar um tíma á facebook síđu íţróttaskólans, sem ber nafniđ „Íţróttaskóli Völsungs 2020-2021. Síđan er einungis ćtluđ foreldrum og forráđamönnum barna í skólanum.
Umsjónarmenn Íţróttaskóla eru:
Ísak Már Ađalsteinsson
Tölvupóstur: isakmaradalsteinsson@gmail.com
Selmdís Ţráinsdóttir
Tölvupóstur: