Greinagerđ um almenningsíţróttadeild

Greinagerđ um almenningsíţróttadeild Samţykktir fyrir almenningsíţróttadeild Völsungs 1. grein Deildin starfar innan Völsungs og sér um

Greinagerđ um almenningsíţróttadeild

Greinagerđ um almenningsíţróttadeild

Samţykktir fyrir almenningsíţróttadeild Völsungs

1. grein

Deildin starfar innan Völsungs og sér um almenningsíţróttir. Undir deildina geta líka falliđ íţróttagreinar sem eru nýjar af nálinni á Húsavík. Deildin starfar eftir félagslögum Völsungs og vinnur í anda ţeirrar stefnu sem ţar er ákveđin. Deildin hefur ađgang ađ húsnćđi og starfsmönnum Völsungs samkvćmt ákvörđun ađalstjórnar.

2.grein

Markmiđ deildarinnar er ađ efla almenningsíţróttir innan Völsungs. Starfsemin miđast viđ ađ veita ţeim sem ađ öllu jöfnu taka ekki ţátt í keppnisíţróttum innan Völsungs möguleika á ađ efla sál og líkama međ ţátttöku í almennri líkamsrćkt. Einnig er markmiđiđ ađ búa til vettvang fyrir íţróttagreinar sem eru ađ stíga sín fyrstu skref í bćnum.

Kvikni áhugi almennings á ađ byrja međ hreyfingu/íţróttagrein undir almenningsíţróttadeild Völsungs ţarf ađ berast skriflegt bréf til ađalstjórnar sem tekur bréfiđ fyrir á nćsta stjórnarfundi og veitir samţykkir eđa neitar bóninni.

3. grein

Deildin heldur félagaskrá og getur hver sá sem skráir sig í deildina/félagiđ orđiđ félagi.

4. grein

Um skipulag og starfshćtti gilda félagslög Völsungs. Ađalstjórn sér til ţess ađ ţađ sé starfhćf stjórn sem er ađ lágmarki skipuđ ţremur einstaklingum. Stjórn deildarinnar er ábyrg gagnvart ađalstjórn í málefnum er varđa Völsung, eins og félagslög og fjármál. Stjórnin er skipuđ ţremur einstaklingum hiđ minnsta, einn formađur, einn gjaldkeri og ađ lágmarki einum međstjórnanda.

5. grein

Komi til slita deildarinnar skal ađalstjórn falin umsjá allra ţeirra mála, ţar međ taliđ uppgjör fjármála sem stjórnin hafđi á sinni könnu.

6. grein

Um önnur atriđi gilda félagslög Völsungs.

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.