Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Almenningsíţróttir

Fréttir

Göngutúr og morgunkaffi á fimmtudagsmorgnum í Vallarhúsinu


Á fimmtudags morgnum mćtir vaskur hópur fólks til ţess ađ ganga saman viđ gervigrasvöllinn......... Lesa meira

Íţróttaskóli Völsungs hefst á laugardaginn


Núna er komiđ ađ ţví ađ íţróttaskólinn hefji leik ađ nýju eftir sumariđ. Stjórnendur skólans í vetur verđa Guđrún Einarsdóttir og Ísak Már Ađalsteinsson. Eins og síđustu ár verđur skólinn á laugardagsmorgnum. Árgangar 2014-2015 eru kl. 10:30-11:20 Árgangar 2012-2013 eru kl. 11:20-12:10 Lesa meira

Völsungsdagur í íţróttahöllinni


Laugardaginn 9. september verđur haldinn Völsungsdagur. Byrjađ verđur á 5 km almenningshlaupi og hlaupiđ verđur frá íţróttahöllinni klukkan 10:00. Frá klukkan 11 verđur opiđ hús í íţróttahöllinni ţar sem krakkarnir geta leikiđ sér í ţrautabraut og öđru. Viđ hvetjum forráđamenn og iđkendur til ađ taka ţátt í hlaupinu og kíkja í höllina ađ ţví loknu og kynna sér starfiđ hjá Völsungi. Lesa meira

Sumarsólstöđuhlaup Völsungs


Sumarsólstöđuhlaup Völsungs var haldiđ í gćr ţann 21. júní. 22 ţátttakendur voru í hlaupinu á aldrinum 8-54 ára. Ađstćđur voru hinar bestu ţegar uppi var stađiđ en veđriđ fram ađ hlaupi hafđi ekki veriđ spennandi. Guđrún Kristinsdóttir formađur Völsungs rćsti hlaupiđ, sá um skráningu og tímatöku. Lesa meira

Sumarsólstöđuhlaup og kvennahlaup


Sumarsólstöđuhlaup Völsungs verđur haldiđ ţann 21. júní. Hlaupiđ verđur af stađ kl. 21:00 frá sundlauginni. Einnig viljum viđ minna á kvennahlaup Sjóvá og ÍSÍ sem er 18. júní, einnig hlaupiđ frá sundlauginni. Hlaupiđ verđur af stađ klukkan 11:00 og ćskilegt ađ mćta hálftíma fyrr. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.