Dagbókarfćrsla 2 frá Svíţjóđ

Dagbókarfćrsla 2 frá Svíţjóđ Ţessi fćrsla verđur ađ byrja á ţví ađ telja upp hverjar skoruđu í 4-0 sigrinum á Knivsta. Sćrún var alveg eiđilögđ yfir ţví

Fréttir

Dagbókarfćrsla 2 frá Svíţjóđ

Ţessi fćrsla verđur ađ byrja á ţví ađ telja upp hverjar skoruđu í 4-0 sigrinum á Knivsta. Sćrún var alveg eiđilögđ yfir ţví ađ ţađ hafi ekki komiđ fram síđast. En mörkin fjögur skiptust ţannig ađ Hulda kom okkur yfir áđur en Alexandra bćtti viđ tveimur mörkum Sćrún innsiglađi svo sigurinn. Ţá er ţetta frá Sćrún!

Miđvikudagur; Strákarnir vöknuđu snemma ţar sem leikur viđ sćnska liđiđ Vallentuna BK beiđ ţeirra. Góđur leikir hjá strákunum sem endađi 5-0, mörkinn skoruđu Daníel 2, Ólafur 2 og Úlfur 1. Ţetta var síđasti leikur okkar manna í riđlinum 2 sigrar, 1 jafntefli og 1 tap sem ţýddi 3.sćti riđilsins. Stelpurnar mćttu liđi Helsingborg og er lítiđ frá ţeim leik ađ segja. 0-0 í tíđinda litlum leik. Ţađ dugđi stelpunum ţó til ađ tryggja sér 1. sćtiđ í sínum riđli sem er virkilega vel gert. Góđum degi var svo fagnađ međ Liseberg ferđ.

Fimmtudagur; Ţegar hér er komiđ viđ sögu er fyrirkomulagiđ í mótinu orđiđ úrslitakeppni og byrjuđu stelpurnar snemma um morguninn í 32 liđa A -úrslitum. Mćttu Vikingstad SK í hörku leik sem tapađist 2-0 í leik sem hefđi hćglega getađ falliđ međ okkur. Stelpurnar ţví úr leik ţrátt fyrir ađ hafa bara fengiđ á sig mark í einum leik í mótinu. Mjög góđur árangur hjá stelpunum. Strákarnir mćttu norksa liđinu Rćlingen. Ţví miđur voru okkar menn ekki á leiknum sínum og töpuđu 1-0. Strákarnir spiluđu vel í riđlinum en ţađ telur lítiđ ţegar út í úrslitakeppni er komiđ. Ţegar búiđ var ađ kyngja ţessu öllu var ýmist verslađ, horft á fótbolta, fariđ í Liseberg eđa bara sleikt sólina, ţađ er nóg af henni hér.

Kveđja frá Gautaborg

Mynd tekin eftir 0-0 jafntefli viđ liđ frá Helsingborg. Međ sigrinum tryggđu stelpurnar sér sigur í sínum riđli.


Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha