Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

5. og 6. flokkur kvk hjá KA í heimsókn


Laugardaginn 11. október mćttu KA-stelpur í heimsókn hingađ til okkar á gervigrasvöllinn á Húsavík, um var ađ rćđa 5. og 6. flokk kvenna. Tilgangur heimsóknarinnar var ađ spila ćfingaleiki viđ okkar stelpur hér. Lesa meira

Skyndihjálparnámskeiđ Völsungs


Skyndihjálparnámskeiđ á vegum Völsungs fór fram um síđastliđna helgi, 4-5. október, og voru ţjálfarar á vegum félagsin hvattir til ađ mćta. Lesa meira

Krakkablaksmót í Neskaupsstađ

Starf blakdeildar hófst í rólegheitum í september en fer á fullan kraft í október. Ćfingar í Krakkablaki (eldri hópur) fóru ţó kröftuglega af stađ ţar sem 4. flokkur tók ţátt í Íslandsmóti BLÍ en fyrri umferđ af tveimur var haldin á Neskaupsstađ um sl. helgi. Seinna mótiđ verđur ekki haldiđ fyrr en í maí á nćsta ári, svo í vetur er ráđgert ađ fá nágrannaliđ í heimsókn og jafnvel fara líka í heimsókn til ţeirra. Lesa meira

Lokahóf meistaraflokka í knattspyrnu


Lokahóf meistaraflokka í knattspyrnu fór fram á laugardaginn var. Lesa meira

skemmtilegt lokahóf afstađiđ


Uppskeruhátíđ yngri flokka í knattspyrnu fór fram í gćr, miđvikudag. Fjöldi fólks var mćttur á svćđiđ og hafđi skemmtilega stund saman. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha