Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Opinn tími í íţróttahöllinni


Íţróttafélagiđ Völsungur ćtlar ađ fara aftur af stađ međ opna tíma í íţróttahöllinni, líkt og bođiđ var uppá fyrir áramót. Fyrsti tíminn verđur laugardaginn 6. febrúar klukkan 14:30 til 16:00. Ađ ţessu sinni verđur fariđ í badminton og eru allir bćjarbúar velkomnir. Lesa meira

Meistaraflokkur karla lá gegn Leikni F


Meistaraflokkur kalra lék sinn síđasta leik í riđlinum gegn Leikni Fáskrúđsfirđi í gćr, sunnudag. Leikurinn er liđur í Kjarnafćđismótinu sem fram fer um ţessar mundir í Boganum. Lesa meira

Hćfileikamótun KSÍ


Í dag föstudag fara fram ćfingar í hćfileikamótun KSÍ á Akureyri. Völsungur á 7 fulltrúa á ćfingunum í dag, um er ađ rćđa ćfingar undir stjórn landsliđsţjálfara og eru ţćr ćtlađar til ađ ţjálfararnir fái ađ sjá efnilega knattspyrnumenn um allt land. Lesa meira

Smávćgilegar breytingar á ćfingatímum


Smávćgilegar breytingar hafa orđiđ á ćfingatímum hjá fimleikadeildinni á miđvikudögum og eru foreldrar beđnir um ađ kynna sér máliđ. Breytingarnar taka gildi miđvikudaginn 27. janúar. Lesa meira

4. flokkur kvk Stefnumótsmeistarar


Stelpurnar í 4. flokki kvenna tóku ţátt í Stefnumóti KA um helgina, mótiđ fór fram í Boganum á Akureyri og stóđ frá föstudegi til sunnudags. Stelpurnar sem tóku ţátt voru 15 talsins og óhćtt ađ segja ađ ţćr hafi stađiđ sig vel. Liđiđ spilađi 4 leiki í riđlakeppni á föstudag og laugardag, ţar mćttu ţćr liđum KA, Ţór 1, Ţór 2 og Tindastóls. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha