Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Völsungur auglýsir eftir framkvćmdastjóra


Völsungur auglýsir stöđu framkvćmdastjóra hjá íţróttafélaginu laust til umsóknar. Um er ađ rćđa skemmtilegt og krefjandi starf. Framkvćmdastjóri sinnir daglegum rekstri íţróttafélagsins ásamt tilfallandi verkefnum sem ađalstjórn tekur ađ sér. Allar frekari upplýsingar má sjá í auglýsingunni sem fylgir fréttinni. Umsóknarfrestur er til 1. júní nćstkomandi. Lesa meira

PwC og Völsungur skrifa undir samstarfssamning


Íţróttafélagiđ Völsungur og Pricewaterhousecoopers á norđurlandi hafa skrifađ undir samstarfssamning til ţriggja ára. Lesa meira

Ađalfundur Völsungs


Ađalfundur Völsungs fór fram í gćr miđvikudaginn 11. maí og var mćting međ ágćt. Dagskrá fundarins var međ hefđbundnu sniđi en ţegar fundastjóri og ritari höfđu veriđ kosnir var gengiđ til hefđbundinna ađalfundarstarfa. Lesa meira

Stjórnustríđ í Garđabć


Um helgina fer fram Stjórnustríđ 2016 í Garđabćnum. Um er ađ rćđa íslandsmót öldunga í blaki. Völsungur hefur sjaldan átt fleiri ţátttakendur en alls eru átta liđ, sex kvenna og tvö karla, skráđ til leiks. Lesa meira

Ađalfundur Völsungs


Ađalfundur Völsungs verđur haldinn miđvikudaginn 11. maí nćstkomandi á Grćnatorgi klukkan 20:00. Allir félagsmenn eru hvattir til ađ mćta á fundinn. Bođiđ verđur upp á kaffi og léttar veitingar. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha