Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Jólablađ Völsungs


Jólablađ Vöslungs fyrir áriđ 2014 er komiđ út og mun koma inn um lúgu allra heimila á Húsavík á nćstu dögum. Lesa meira

Nýárs- og afmćlismót í blaki


Nýársmót Völsungs í blaki fer fram í 20.skipti dagana 9. - 10 janúar nk. Lesa meira

Fyrsti fundur sögunefndar


Ađalstjórn Völsungs hefur komiđ á fót sögunefnd sem hefur fengiđ ţađ verkefni ađ halda utan um ritun á sögu félagsins. Lesa meira

Jólafrí í Krakkablakinu


Jólafrí í Krakkablakinu hefst 12. desember. Ćfingar í eldri flokki hefjast aftur miđvikudaginn 7. janúar og hjá yngri flokki ţriđjudaginn 13. janúar. Gleđilega hátíđ. Lesa meira

Jólafrí yngri flokka í knattspyrnu


Yngri flokkar í knattspyrnu eru á leiđ jólafrí ađ ţessari viku lokinni. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha