Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Krakkablak

Í vetur verđa ćfingar í Krakkablaki á mánudögum kl. 18:30 og miđvikudögum kl. 17:30, ein klukkustund hver ćfing. Til ađ byrja međ, međan viđ erum ađ púsla saman starfseminni, byrja krakkar sem ćfđu á vorönn 2015. Ţví er ekki áćtlađ ađ nýliđar byrji ađ svo stöddu, en nánari upplýsingar og tímasetning verđur auglýst síđar. Lesa meira

Úrslitakeppni 1. deildar kvenna


Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu tekur á móti FH ţriđjudaginn 1. september klukkan 17:30. Leikurinn er liđur í 8 liđa úrslitum 1. deildar kvenna. Lesa meira

Ćfingatalfa íţróttahallarinnar klár


Ćfingatafla íţróttahallarinnar fyrir veturinn er klár og tekur gildi frá og međ deginum í dag, mánudaginn 31. ágúst. Ţess ber ţó ađ geta ađ sumar deildir byrja ekki vetrarstarfsemi sína strax og ţví ber ađ fygljast sérstaklega međ ţví. Lesa meira

Úrslitakeppni 1. deildar kvk ađ hefja göngu sína


Úrslitakeppni 1. deildar kvenna hefur göngu sína um helgina. Völsungur vann sinn riđil sannfćrandi og fćr ţađ verđuga verkefni ađ etja kappi viđ liđ FH. Stelpurnar fara taplausar inn í úrslitakeppnina en ţćr unnu 10 leiki og gerđu 2 jafntefli í sínum riđli. Stigasöfnunin er ţví 32 stig af 36 mögulegum. Lesa meira

Haustfrí yngri flokka


Nú fer ađ líđa ađ haustfríi yngri flokka í knattspyrnu. 5.-6.-7. og 8. flokkur eru ţegar komnir í frí frá og međ deginum í dag, mánudeginum 24. ágúst. Eldri flokkarnir ćfa út ţessa viku og byrja í fríi mánudaginn 31. ágúst. Vetrarćfingar munu síđan hefjast samkvćmt ćfingatölflu, sem auglýst verđur síđar, mánudaginn 7. september. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha