Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Fréttir af 5. flokki karla í knattspyrnu


Sumariđ hefur gengiđ ágćtlega hjá 5. flokki karla ţađ sem af er. Strákarnir ţjófstörtuđu sumrinu međ góđri ferđ á Fjarđarálsmótiđ á Reyđarfirđi sem er dagsmót. Ţangađ var fariđ međ tvö liđ. Ţar var gaman ađ sjá hvađ strákunum hefur fariđ fram í vetur og áttu ţeir flotta leiki. Lesa meira

Knattspyrnuskóli Coerver Coaching fellur niđur


Knattspyrnuskóla Coerver coaching á Húsavík sem vera átti dagana 14.-16. júní hefur veriđ felldur niđur, ţeir sem skráđir voru ćttu ađ hafa fengiđ póst nú ţegar frá námskeiđshaldara. Lesa meira

Kćru Húsvíkingar og nćrsveitamenn


Í dag og á nćstu dögum munu strákarnir okkar í 5.flokki Völsungs í knattspyrnu ganga í hús á Húsavík og í nćrsveitum og safna áheitum. Ţeir ćtla ađ hlaupa Botnsvatnshringinn og vonast eftir ţví ađ allir taki vel í verkefniđ og heiti á ţá. Lesa meira

Guđmundur ráđinn framkvćmdastjóri Völsungs

Guđmundur Friđbjarnarson
Guđmundur Friđbjarnarson hefur veriđ ráđinn framkvćmdastjóri Völsungs frá og međ 1. september. Lesa meira

Sumarskóli Völsungs


Völsungur starfrćkir sumarskóla líkt og undanfarin tvö ár. Sumarskólinn hefst mánudaginn 13. júní og í međfylgjandi frétt má nálgast dagskrá sumarskólanns ásamt auglýsingu međ frekari upplýsingum um skólann. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha