Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Höttur kemur í heimsókn á Húsavíkurvöll

Höttur frá Egilstöđum kemur í heimsókn á morgun, 16. apríl, á gervigrasvöllinn og etur kappi viđ stelpurnar okkar í meistaraflokk klukkan 18:00. Lesa meira

Jónas tekinn viđ sem framkvćmdastjóri

Jónas tekur viđ lyklavöldum úr höndum Kjartans
Jónas Halldór Friđriksson tók opinberlega viđ sem framkvćmdastjóri Völsungs í dag, ţann 15. apríl 2014. Lesa meira

Herrakvöld Völsungs á Húsavík


Herrakvöld Völsungs á Húsavík verđur haldiđ 19. apríl nćstkomandi á Fosshótel Húsavík. Lesa meira

Völsungur kominn í undanúrslit B-deildar Lengjubikarsins

Frétt tekin af 640.is Völsungur er kominn í undanúrslit B-deildar Lengjubikars karla eftir sigur á Magna í miklum markaleik. Leikurinn átti ađ fara fram á Húsavíkurvelli kl.12:00 í gćr en vegna snjóa var hann fćrđur inn í Bogann á Akureyri og fór fram kl. 19:00. Ţađ hafđi engin áhrif á ţá grćnu sem komust í 4-0 áđur en flautađ var til leikhlés. Lesa meira

Völsungur - Magni fćrđur inn á Akureyri

Leikur Völsungs og Magna hefur veriđ fćrđur ínní Bogann á Akureyri. Leikurinn fer fram kl 19.00 í kvöld. Húsavíkurvöllur er á kafi í snjó og ţví ómögulegt ađ spila á honum mikilvćgan leik sem rćđur úrslitum í okkar riđli. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha