Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Samiđ viđ GPG Seafood


Knattspyrnudeild Völsungs og GPG Seafood hafa gert samstarfssamning sem gildir til ţriggja ára. Samstarfssamningurinn felur í sér ađ GPG styđur knattspyrndudeildina fjárhagslega međ árlegum greiđslum og á móti verđur fyrirtćkiđ sýnilegt í formi auglýsinga á búningum og á Húsavíkurvelli. Lesa meira

Óskum enn eftir húsbúnađi


Viđ viljum ţakka fyrir mjög góđ viđbrögđ viđ óskum um húsbúnađ fyrir vćntanlega ţjálfara og leikmenn meistaraflokks Völsungs. Viđ höfum nú fengiđ töluvert af ţví sem viđ óskuđum eftir en ţađ vantar ennţá ađeins uppá. Lesa meira

Fleiri skrifa undir hjá Völsungi


Núna um helgina skrifuđu ţrír leikmenn undir samninga viđ Völsungs. Ţađ voru ţeir Daníel Már Hreiđarsson, Kristján Gunnólfsson og Halldór Mar Einarsson sem skrifuđu undir. Lesa meira

Nýr samningur viđ Íslandsbanka


Íslandsbanki og Völsungur hafa gert samstarfssamning fyrir áriđ 2017. Samningurinn felur í sér fjárhagslegan stuđning Íslandsbanka viđ allar deildir Íţróttafélagsins Völsungs. Lesa meira

Fleiri undirskriftir hjá meistaraflokki kvenna


Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu gerđi á dögunum samninga viđ níu leikmenn sem koma til međ ađ leika međ liđinu í sumar. Í ţessum hópi eru bćđi ungar og efnilegar stelpur sem eru ađ stíga sín fyrstu skref í meistarflokki ásamt nokkrum eldri reynsluboltum sem eiga marga leiki ađ baki í meistaraflokki ţrátt fyrir ungan aldur. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha