Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Leikmenn meistaraflokks kvenna


Nú er Íslandsmótiđ hálfnađ hjá stelpunum í meistaraflokki. Hér ber ađ líta litla kynningu á leikmönnum liđsins. Lesa meira

Síđasta vika sumarskólans


Nú er síđasta vika sumarskólans í nćstu viku. Viđ hvetjum ţá sem ćtla ađ skrá börnin sín ađ gera ţađ hiđ fyrsta. Einnig ef forráđamenn eiga eftir ađ ganga frá skráningu og greiđslu fyrir liđin tímabil, ţá skulu ţeir laga ţađ hiđ fyrsta. Föstudaginn 21. júlí er síđan lokahóf sumarskólans ţar sem allir iđkendur sem hafa veriđ eitthvađ í sumarskólanum eru velkomnir ađ mćta. Ţá verđur grillađ viđ vallarhúsiđ. Lesa meira

N1- mótiđ í gangi


N1 mótiđ fer fram á Akureyri dagana 5.-8. júlí. Ţar koma saman 1.900 strákar í 5. flokki af öllu landinu og á Völsungur ţrjú liđ á mótinu. Strákunum hefur heilt yfir gengiđ vel, ţeir hafa veriđ ađ spila flottan bolta, skora glćsileg mörk og veriđ til fyrirmyndar á allan hátt. Í ţessum töluđu hefur Völsungur 1 unniđ alla sína leiki og eiga ţeir sinn síđasta leik í sínum riđli á kl. 12:05 í dag. Lesa meira

Viđtal viđ Jóa ţjálfara


Fréttamađur félagsins samdi viđ Jóhann Kristin ţjálfara meistaraflokks karla núna á dögum um ađ fá ađ taka viđtal viđ hann. Rćddu ţeir ýmislegt yfir nokkrum rjúkandi heitum kaffibollum í ađstöđu félagsins í vallarhúsinu. Jói og knattspyrnuráđ eru međ skýrar hugmyndir fyrir framtíđina og margt skemmitlegt um ađ vera. Viđ gefum Jóa orđiđ... Lesa meira

Sumarsólstöđuhlaup Völsungs


Sumarsólstöđuhlaup Völsungs var haldiđ í gćr ţann 21. júní. 22 ţátttakendur voru í hlaupinu á aldrinum 8-54 ára. Ađstćđur voru hinar bestu ţegar uppi var stađiđ en veđriđ fram ađ hlaupi hafđi ekki veriđ spennandi. Guđrún Kristinsdóttir formađur Völsungs rćsti hlaupiđ, sá um skráningu og tímatöku. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha