Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Úrslit Lengjubikars kvenna


Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu leikur í undanúrlsitum lengjubikars kvenna, c-deild, á morgun. Leikurinn hefst klukkan 11:30 á gervigrasvellinum viđ KA-svćđiđ. Lesa meira

Samkaup styrkir knattspyrnudeildina

Mynd: Hafţór Hreiđarsson
Viđ opnun Krambúđarinnar á Húsavík í dag, föstudag, notađi Samkaup tćkifćriđ og framlengdi samstarfssamning sinn viđ knattspyrnudeildina um eitt ár. Lesa meira

Bikarkeppnin rúllar af stađ


Borgunarbikar karla rúllar af stađ um helgina og mun meistaraflokkur karla í knattspyrnu fá Nökkva í heimsókn á gervigrasiđ. Leikurinn hefst klukkan 14:00 á laugardaginn kemur og kostar litlar 1.000kr á völlinn, frítt fyrir 16 ára og yngri. Lesa meira

Tryggingamiđstöđin og Völsungur í samtarf


Tryggingamiđstöđin og Íţróttafélagiđ Völsungur hafa undirritađ samstarfssamning til eins árs og verđur TM ţví einn helsti stuđningsađili Völsungs á tímabilinu. TM mun jafnframt tryggja leikmenn karla- og kvennaliđs Völsungs í knattspyrnu og starfsfólk félagsins. Lesa meira

Fimleikamót á Egilsstöđum


Laugardaginn 16.apríl fór fram hópfimleikamót á Egilsstöđum og Völsungur sendi ţrjú liđ til keppni. Tvö liđ í 4.flokki og eitt liđ í 1.flokki. Samtals fóru 13 keppendur. Mótiđ var til fyrirmyndar og fengu öll liđ ţáttökupening og viđurkenningar. Keppendur voru um 140 frá 5 liđum og var keppt var í 5 flokkum. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha