Reglur blakdeildar ÍFV

Reglur blakdeildar ÍFV  Æfingagjöld * Blakráð ákveður æfingagjöld vetrarins að hausti og skulu þau greidd inn á reikning Blakdeildar mánaðarlega

Reglur blakdeildar ÍFV

Reglur blakdeildar ÍFV 

  1. Æfingagjöld
    * Blakráð ákveður æfingagjöld vetrarins að hausti og skulu þau greidd inn á reikning Blakdeildar mánaðarlega frá september/október til apríl ár hvert.
    * Allir iðkendur skulu greiða æfingagjöldin hvort sem mætt einu sinni í mánuði eða alltaf.
    * Blakráð getur þó tekið tillit til sérstakra aðstæðna sé þess óskað.
  2. Félagsgjöld Völsungs
    * Félagsgjöld er ákveðin á aðalfundi Völsungs ár hvert og innheimt af aðalsjóði einu sinni á ári.
    * Aðalstjórn Völsungs ákveður í hvaða verkefni félagsgjöldin fara hverju sinni.
    * Allir iðkendur innan Völsungs verða að vera félagsmenn ef þeir ætla að keppa á Íslandsmótum undir merkjum félagsins.
  3. Keppnisferðir á trimmmót
    * Blakráð greiðir mótsgjöld fyrir lið en iðkendur sem taka þátt skulu greiða þau inn á reikning Blakdeildar. Ferða- og gistikostnaður skal greiddur af iðkendum sjálfum.
  4. Keppnisferðir á Öldungamót
    * Blakráð greiðir þátttökugjöld liðanna með innkomu af Nýársmótinu.
    * Blakráð skipuleggur og greiðir fyrir gistingu og ferðir og ákveður niðurgreiðslu á hvern iðkenda.
    * Þeir iðkendur sem af einhverjum ástæðum geta ekki nýtt sér þann ferðamáta eða gistingu sem blakráð ákveður getur ekki vænst sömu niðurgreiðslu og aðrir njóta.
    * Blakráð áskilur sér rétt til að taka tillit til sérstakra aðstæðna varðandi niðurgreiðslur, s.s. ef ekki næst í lið

Íþróttafélagið Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarði 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.