Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Almenningsíţróttir

Fréttir

Sumarsólstöđuhlaup Völsungs


Sumarsólstöđuhlaup Völsungs var haldiđ í gćr ţann 21. júní. 22 ţátttakendur voru í hlaupinu á aldrinum 8-54 ára. Ađstćđur voru hinar bestu ţegar uppi var stađiđ en veđriđ fram ađ hlaupi hafđi ekki veriđ spennandi. Guđrún Kristinsdóttir formađur Völsungs rćsti hlaupiđ, sá um skráningu og tímatöku. Lesa meira

Sumarsólstöđuhlaup og kvennahlaup


Sumarsólstöđuhlaup Völsungs verđur haldiđ ţann 21. júní. Hlaupiđ verđur af stađ kl. 21:00 frá sundlauginni. Einnig viljum viđ minna á kvennahlaup Sjóvá og ÍSÍ sem er 18. júní, einnig hlaupiđ frá sundlauginni. Hlaupiđ verđur af stađ klukkan 11:00 og ćskilegt ađ mćta hálftíma fyrr. Lesa meira

Dagskrá Sumarskóla Völsungs 2017


Nú er dagskrá fyrir sumarskóla Völsungs komin út međ fyrirvara um breytingar. Sumarskólinn byrjar 12. júní og stendur í sex vikur. Skráning fer fram í Nórakerfinu Lesa meira

Sumarskóli Völsungs 2017


Nú er búiđ ađ opna fyrir skráningar í sumarskóla Völsungs. Bođiđ verđur upp á sex vikur frá 12. júní fram til 21. júlí. Hćgt ađ ađ skrá börnin fyrir allar sex vikurnar á 32.000 kr eđa í stakar vikur en ţá kostar vikan 6.000 kr. Lesa meira

Áslaug og Unnar hćtt međ íţróttaskólann


Um helgina var síđasti tími Íţróttaskóla Völsungs fyrir sumarfrí. Ţetta var einnig síđasti tíminn í umsjón Áslaugar og Unnars. Ţau hafa veriđ međ íţróttaskólann í rúmlega áratug og ţví margir Völsungar sem hafa tekiđ fyrstu skrefin í íţróttahöllinni undir ţeirra fyrirmćlum. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.